Frí heimsending með Póstinum ef að verslað er fyrir 14.000.- kr. eða meira í netverslun
Frí heimsending með Póstinum ef að verslað er fyrir 14.000.- kr. eða meira í netverslun
Karfa 0

Uppskriftir

Reyktur lax

Reyktur lax

Einn í teyminu reykti lax um helgina. Við vorum svo heppin að hann kom með smakk handa okkur í dag - vá hvað laxinn rann ljúflega niður! Hátíðarlaxinn  með dillinu kom alveg sérstaklega vel út úr smakk testinu ;)  Gróft salt 1 kg á móti 750 gr af púðursykri blandað saman og fiskur þakinn með blöndunni og hafður í kæli í 12 tíma  Blandan skoluð af með köldu vatni og fiskur þurrkaður og látinn standa í smá stund Reyktur í 8 klukkutíma með blöndu af krisuberja og hlyn viðarkubbum   

Lesa meira →


Grillað með Bradley reykbragðkubbum

Grillað með Bradley reykbragðkubbum

Þú getur líka skellt bragðreykkubbunum á grillið og náð þannig fram skemmtilegu og öðruvísi reykjabragði á grillmatinn! Hitið grillið og þegar það er tilbúið skellið þið 1-2 stk af Bradley bragðviðarkubbum á álbakka og á grindina. Þegar kubbarnir eru byrjaðir að reykja skellið þið matnum með á grillið og lokið. Grillið eins og vanalega en skiptið út viðarkubbunum á 15-20 mínútna frest, þar til grillmaturinn er tilbúinn eða þið teljið reykjabragðið vera nóg. Þetta er hugsað sem hæggrillun, þannig þið viljið ekki hafa grillið á hæstu stillingu eða hita. Gott er að vera búin að láta kjötið liggja í pækli...

Lesa meira →


Reyktur bjór kjúklingur

Reyktur bjór kjúklingur

Bjórkjúklingur hefur verið vinsæll meðal landans undanfarin ár - en hafið þið prófað reyktan bjór kjúkling! Þessi slær sko í gegn... Heill kjúklingur 1 matskeið gróft salt 1 matskeið gróf malaður pipar 1 matskeið laukduft 1 matskeið hvítlauksduft 1 teskeið cumin (ekki kúmen) 1 teskeið paprikuduft 1 teskeið pipar 1 dós af bjór  Viðarkubbabragð eftir smekk (mælum með t.d. epla eða pecan)   Aðferð:  1. Forhitið ofninn 2. Blandið öllu kryddi saman og nuddið á kjúklinginn 3. Hellið bjórnum í lítinn pott og sjóðið í u.þ.b. 5 mínútur, hellið svo aftur í dósina 4. Setjið kjúkling ofan á dósina, en...

Lesa meira →


Einfaldur heitreyktur lax

Fiskur Lax

Einfaldur heitreyktur lax

Vinsældir heitreykts lax hér á landi fer stöðugt vaxandi, eru dæmi um að slíkar vörur seljist upp í verslunum og framleiðendur hafa þurft að tvöfalda framleiðsluna. Við Íslendingar erum spennt fyrir nýjungum og ekki sakar þegar slíkar nýjungar eru svo líka bráðhollar! Heitreyktur lax passar líka vel inn í Ketó mataræðið sem margir Íslendingar aðhyllast. Heitreykts lax er svo líka hægt að njóta á svo marga mismunandi vegu, sem aðalréttur, á brauð, í salat, í pasta, í laxasalat ofl.

Lesa meira →


Pulled pork - rifið svínakjöt

Svínakjöt

Pulled pork - rifið svínakjöt

Pulled pork eða rifið svín hefur notið mikilla vinsælda hér á landi undanfarin ár, enda bragðgóður réttur sem bæði fullorðnir og börn elska. Hér er ein slík uppskrift sem er elduð í Bradley reykofninum, sem gefur kjötinu hið eftirsótta og ójafnanlega reykjarbragð! Í rauninni tekur þessi eldunaraðferð rifna svínið upp á næsta stig!

Lesa meira →