Uppskriftir — Svínakjöt

Pulled pork - rifið svínakjöt

Svínakjöt

Pulled pork - rifið svínakjöt

Pulled pork eða rifið svín hefur notið mikilla vinsælda hér á landi undanfarin ár, enda bragðgóður réttur sem bæði fullorðnir og börn elska. Hér er ein slík uppskrift sem er elduð í Bradley reykofninum, sem gefur kjötinu hið eftirsótta og ójafnanlega reykjarbragð! Í rauninni tekur þessi eldunaraðferð rifna svínið upp á næsta stig!

Lesa meira →