Leita

Um okkur

Öflugur þjónustuaðili íslensks landbúnaðar.

Við sérhæfum okkur í sölu á hátækni tækjum til landbúnaðarstarfa frá Hollenska félaginu Lely.

Hjá okkur starfa 5 sérþjálfaðir Lely þjónustumenn sem sinna viðskiptamönnum okkar 24 tíma á sólarhring, allt árið um kring.

Við bjóðum Lely mjaltaþjóna, flórgoða og  fóðurkerfi sniðin að þörfum íslenskra bænda

Stór hluti starfsemi okkar er síðan að útvega varahluti og rekstrarvörur fyrir bændur sem við seljum í verslunum okkar í Reykjavík og á Akureyri. Leitaðu svara hjá varahluta sérfræðingunum okkar   

Leita