Leita

Breviglieri

Ítalski framleiðandinn Breviglieri hefur í áratugi verið framsækið í framleiðslu á  áreiðanlegum tækjum til jarðvegsvinnslu, sáningar og landmótunnar. 

Vörumerkið hefur getið sér einstaklega góðan orðstír með hágæða tækjum sínum,  framúrskarandi stöðugum rannsóknum og greiningum þeirra, vöxt mannauðs, samfélagslegri ábyrgð sem og nánum samskiptum sínum við viðskiptavini og markaðinn.

Leita