Leita

Mastek

Mastek á Írlandi hefur áralanga reynslu af þróun og framleiðslu búnaðar til mykjudreifingar. Mastek hefur ávallt lagt áherslu á að bæta nýtingu búfjáráburðar og lækka þar með kostnað bænda við áburðarkaup á tilbúnum áburði. Dreifing verður jafnari og vindur hefur minni áhrif en þegar dreift er með hefðbundnum hætti. Lykt við dreifingu minnkar auk þess umtalsvert með þessari aðferð.

Leita