Leita

Reyktur lax

Einn í teyminu reykti lax um helgina. Við vorum svo heppin að hann kom með smakk handa okkur í dag - vá hvað laxinn rann ljúflega niður! Hátíðarlaxinn  með dillinu kom alveg sérstaklega vel út úr smakk testinu ;) 

  • Gróft salt 1 kg á móti 750 gr af púðursykri blandað saman og fiskur þakinn með blöndunni og hafður í kæli í 12 tíma 
  • Blandan skoluð af með köldu vatni og fiskur þurrkaður og látinn standa í smá stund
  • Reyktur í 8 klukkutíma með blöndu af krisuberja og hlyn viðarkubbum 

 

Skildu eftir athugasemd

Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.

Leita