Leita

Reykofn handvirkur 4 hillur

Tilvalinn til að reykja rif, kjúkling, lamb, naut, fisk, pyslur, bjúgur, grænmeti, villibráð, ost eða í raun hvað sem hugurinn girnist.

Reykofnar eru frábærar viðbætur í eldhúsið fyrir sælkera kokkinn, hvort sem er í klassískri matargerð eða tilraunaeldhúsinu! 

Bradley reykofninn samanstendur af reykhúsi og reykgjafa, sem brennur viðarkurls brennslukubba (sem hægt er að fá með mismunandi brögðum) í 20 mínútur í senn svo að hiti haldist stöðugur, með sjálfvirkri mötun á kubbum á 20 mínútna fresti. Það kemur í veg fyrir að háhita gas, sýrur og resín skemmi fyrir reykjabragðinu. Bradley reykofninn framleiðir hreinan og volgan reyk í allt upp í 9 klst án þess að hafa þurfi afskipti af honum. Það er bæði hægt að kald og heit reykja í reykofninum. Til að kald reykja þarf að hafa kaldreykinga millistykki aukalega.

 • Hita element inní ofni: 500v
 • Hita element fyrir sagkökur: 125v
 • Rafmagn: 220-240v 
 • Hámarks hitastig inn í ofni: 140°
 • Innra byrði: Ryðfrítt stál 
 • Ytra byrði: Epoxýhúðað stál 
 • Reykofninn er léttur og auðvelt að bera hann og færa á milli staða. 
 • Ytra rúmmál: Breidd 43 sm, dýpt 37 cm, hæð 80 sm. (Breidd 61 sm ásamt reykgjafa)
 • Innra rúmmál: Breidd 38 sm, dýpt 29 sm, hæð 65 sm. 
 • Eldunarflötur: 1452 fsm
 • 4 grindur 
 • Þyngd ásamt pakkningu: 16 kg
 • Stærð pakkningar: Breidd 51 sm, dýpt 46 sm, hæð 86 sm. 

Leita