Leita

Fendt 1050 fjarstýrður traktor

Glæsileg eftirlíking Fendt 1050 traktorsins á grófum dekkjum svo að hann kemst yfir ýmsar torfærur.  

Traktorinn er hægt að keyra fram og tilbaka og til hægri og vinsti. Lýsandi fram- og stefnuljós, o.m.fl.

Stærð: Hæð 21,1 lengd 38,8, breidd 17,6 cm. Skali: 1:16.

Gengur fyrir batteríum, 4 x 1,5V (AA) fyrir traktor, 2 x 1,5V (LR6 AA) fyrir fjarstýringu. Batterí fylgja. 

Fyrir 8 ára og eldri.

Leita