Leita

IAE vörur

Grindur - Hlið - Fóðurgrindur - Fóðurhringir - Brynningarskálar 

Frábærar vörur frá breska fyrirtækinu IAE. Áratuga reynsla á Íslandi af þessum vönduðu vörum. Allar vörur eru galvaniseraðar. 

Allar vörur hér fyrir neðan eru án virðisaukaskatts.

 

Hafið samband við sölumenn okkar

Jóhannes í Reykjavík 822-8636 / johannes@lci.is 

Jón Stefán á Akureyri 822-8616 / jonstefan@lci.is

 

Sauðfjárvörur 

(Nautgripa- og hestavörur neðar)

Hliðgrind

5 sláa hlið, með neti neðantil. 

Hæð: 114,3 cm

Lengdir: 

183 cm (F000 2039 06)  - 30.700,- án vsk. 

244 cm (F000 2039 08) - 30.756,- án vsk. 

 

Hliðgrind með neti

Hliðgrind 

7 sláa hlið 

Hæð: 114,3 cm

Lengdir: 

930 cm (F000 2081 03) - 20.500,- án vsk. 

124 cm (F000 2081 04) - 24.500,- án vsk. 

152 cm (F000 2081 05) - 26.400,- án vsk. 

183 cm (F000 2081 06) - 28.600,- án vsk. 

213 cm (F000 2081 07) - 30.800,- án vsk. 

305 cm (F000 2081 10) - 34.900,- án vsk. 

335 cm (F000 2081 11) - 36.800,- án vsk. 

366 cm (F000 2081 12) - 38.600,- án vsk. 

395 cm (F000 2081 13) - 45.700,- án vsk. 

 


Staurar 

Staur 2 m, 88,9 mm með 2 eyru(F017 2002 10) - 15.600,- án vsk.

Staur 2 m, með læsigati  (F017 2002 20) - 14.800,- án vsk.

Staur 2,4 m, með læsigati og 2 eyrum  (F017 2002 46 - sérsmíðað f. LCI) - 24.500,- án vsk.

Staur 2,4 m, 89 mm með 4 eyru (F017 2002 47 - sérsmíðað f. LCI) - 25.000,- án vsk.

Staurar



Gjafahringur fyrir sauðfé 

Þvermál: 160 cm 

Hæð: 90.5 cm

(F035 2000 32) 

Verð: 53.796,- án vsk.

 

Gjafahringur

Jata með botni

Lengd: 246,5 cm

Breidd: 69 cm

Hæð: 108 cm

(F035 2021 11)

Verð: 108.494,- án vsk.

 

Jata

Flokkunargangur

Hæð:905 mm

Lengd gangs:4960 mm

Flokkar til tveggja átta 

(F050 2001 01)

Verð: 275.693,- án vsk.

Flokkunargangur

Flokkunarhlið 

Hæð:100 cm 

Breidd: 57 cm

Lengd: 98 cm

Flokkar til tveggja átta.

(F051 2812 03)

Verð: 87.500,- án vsk.

Flokkunarhlið

Stíugrind

Hæð: 105 cm

Lengd: 

123 cm (F052 2002 02) - 10.597,- án vsk.

184 cm (F052 2002 03) - 13.678,- án vsk.


Stíugrind

Heygrind 

Breidd: 40 cm

Dýpt: 42 cm

Hæð: 24 cm (bakhlið)

Lengdir: 

123,5 cm  (F035 2009 01) - 24.721,- án vsk.

183,5 cm  (F035 2009 02) - 31.168,- án vsk.

Heygrind

Heygrind

Lengd: 47,5 cm

Breidd: 47,5 cm

Dýpt: 49 cm

(B107 0170 20)

Verð: 7.067,- án vsk.

 

Brynningarskál 

2.54 lítra

(B165 0001 01)

Verð: 9.328,- án vsk.

Brynningarskál

Fjárvog með tölvuvog

Er á hjólum og með niðurfellanlegum haldföngum og því mjög meðfæranleg.

(F047 2004 10)

Verð: 260.194,- án vsk.

 


Nautgripavörur 

Gjafahringur fyrir nautgripi

Þvermál: 213,5 cm 

Hæð: 145 cm

3 STK TIL

(F030 2000 03)

Verð: 99.900,- án vsk.

Gjafahringur

 


Átgrind Yokemaster

Hæð: 100 cm

Lengd:

Læsigrind fyrir 4, lengd 250,4 cm (F030 2251 43) - 166.065,- án vsk.

Læsigrind fyrir 5, lengd 314,2 cm (F030 2251 44) - 206.987,- án vsk.

Handfang á læsigrind (F030 2250 08) - vantar mynd - 13.400,- án vsk.

Átgrind

 

Gerðisgrind 7 sláa

Hæð: 114,3 cm

340 cm (F000 2143 11 00) - 38.927,- án vsk.

Gerðisgrind

 

Hestavörur

Hestagerði

Staðlað efni, sérhannað fyrir hesta. 4 slár allt galvaniserað. 

Hæð:114,3 cm

Lengd: 

336 cm (F006 2940 11) - 40.000,- án vsk.

430 cm (F006 2940 14) - 44.000,- án vsk.

Gerðishlið

Hæð: 114,3 cm

Lengd:

92 cm   (F006 2941 03) - 20.560,- án vsk.

124 cm (F006 2941 04) - 22.000,- án vsk.

340 cm (F006 2941 11) - 39.000,- án vsk.

Staurar

Staur 2,4 m, með læsigæti og 2 eyrum  (F017 2002 46 - sérsmíðað f. LCI)

Verð: 24.500,- án vsk.

Staur 2,4 m, 89 mm með 4 eyru (F017 2002 47 - sérsmíðað f. LCI)

Verð: 25.000,- án vsk.

Hestagerði

 

Hafið samband við sölumenn okkar

Jóhannes í Reykjavík 822-8636 / johannes@lci.is 

Jón Stefán á Akureyri 822-8616 / jonstefan@lci.is

Leita