Leita

Vökvakerfisolía 20L

20 lítra brúsi af Vökvakerfisolíu, SAE 10W-30, 80W UTTO.

Kramp vökvakerfisolían er ný kynslóð syntetískra THFI-olía. Hún er hönnuð til þess að smyrja vélræna íhluti véla sem notaðar eru allan ársins hring, t.a.m. fyrir flestar gerðir dráttarvéla.

Samkvæmt framleiðanda býr olían yfir:

  • Framúrskarandi viðnámi gegn oxun. 
  • Háum hitastöðugleika til að tryggja hreinleika og virkni allra vélrænna íhluta.
  • Slitvarnarefnum sem tryggja góða smurningu á gírum. 
  • Góðum núningseiginleikum sem tryggja framgang og virkni bremsu- og kúplingskerfa sem og hljóðlátan gang þeirra.
  • Mjög góðu kuldaþoli og vörn gegn því að núningsdiskar festist.
  • Mjög góðum tæringar- og ryðþol eiginleikum til að vernda málm og málmblöndur vélrænnu íhlutanna.

Vökvakerfisolían uppfyllir eftirfarandi staðla:

  • API GL-4, ALLISON C4, CASE MS 1209
  • MASSEY FERGUSON MF-1145, VOLVO CE WB 101, JOHN DEERE J20C
  • CNH MAT 3505 / 3506 / 3525, CATERPILLAR TO-2, SAME DEUTZ FAHR
  • ISO 6743-4 HV 46/68


Leita