Leita

Tóm brúsa mælir fyrir Lely efnvöru

Hjá Lely vinnum við að því alla daga að gera starf bóndans auðveldara með nýjum lausnum og þjónustu. Með aukinni sjálfvirkni er hægt að losa tíma til annarra verka . Tóm brúsa mælinn er mjög auðvelt að taka í notkun og hann gefur þér viðbótar aðstoð við að fylgjast með magninu sem eftir er í efnavörubrúsunum. Þetta sparar einhverjar mínútur í daglegri rútínu og eykur líkur á því að rétt magn af þvotta- og hreinsivörum sé ávallt til staðar. Tryggðu alltaf gæða mjólk í mjólkurtankinum og júgurheilbrigði mjólkurkúnna þina með aðstoð frá tóm brúsa mælinum frá Lely.

Tóm brúsa mælirinn er settur ofan í brúsana í Lely stjórnboxinu. Skynjarinn á mælinum lætur þig vita þegar yfirborð efnavörunnar er komið í lágmark. Boð um að efnavaran sé að klárast fara frá mælinum yfir úr Central Unit mjaltaþjóns í CRS stýriboxið sem sendir þér boð um að skipta um efnavörubrúsa.

Leita