SILVERCUT DISC 340 S – Afturhengd sláttuvél
Nákvæmur sláttur – Traust hönnun
SILVERCUT DISC 340 S er afturhengd sláttuvél með vökvafjaðrakerfi (HPS) sem tryggir sem best jafnan þrýsting á sláttustöngina og hreinan slátt, óháð landslagi og aðstæðum.
Hægt er að sérpanta vélarnar með 540sn drifi. Sölumenn svara frekari spurningum varðandi þá breytingu.
Helstu eiginleikar
- CSS – Collision Safety System – minnkar tjónið ef til árekstrar kemur, sláttustöngin sveigir bæði aftur og upp.
- HPS – Vökvafjaðrakerfi – tryggir nákvæma jarðarfylgni og hreinan slátt.
- SL – innri hlið slátturborðs lyftist fyrst, síðan ytri, fyrir meiri stöðugleika.
- Auðvelt í flutningi og geymslu – hægt að leggja vélina 120° aftan við dráttarvél og geyma á litlu svæði (3,2 m²).
- Beint drif í fyrsta disk – í gegnum PTO ás og gírdrif fyrir áreiðanlega notkun.
- Auðvelt viðhald – einföld og traust hönnun.
- Öryggi á öllum diskum sláttuborðs sem minnkar líkurnar á ótímabæru tjóni á sláttuborði.
Tæknilegar upplýsingar
- Vinnubreidd: 3,25m
- Diskar: 8 stk.
- Hnífar: 16 stk.
- Aflþörf: 54/72 kW/HP
- Aflúttaksás (PTO): 1000 snúningar/mín
- Þyngd: 1.080kg
- Sláttuhæð: 40–70mm
- Múgabreidd: 1,8–2,2m
- Afköst: um 4 ha/klst
- Flutningsbreidd: 1,86m
- Flutningshæð: 4m
- Jarðhæð við flutning: allt að 24cm
Verð 2.650.000 án vsk.
Frekari upplýsingar veita sölumenn okkar.
Jóhannes í Reykjavík 822-8636 / johannes@lci.is
Jón Stefán á Akureyri 822-8616 / jonstefan@lci.is