Boginn úrbeiningahnífur, með 16 sm hnífsblaði.
Meira um hnífinn
Með því að greina og leysa þau vandamál sem fagmenn mættu daglega í sínu starfi, hannaði ítalska fyrirtækið Sanelli Premena fagmanna línuna sína.
Sanelli gerði afgerandi og mikilvægar betrumbætur með tilliti til öryggis, endingargetu og umhirðu, með því að einblína ekki einungis á hörku, sveiganleika og snerpu hnífsblaðsins heldur einnig á þægilega lögun handfangsins sem atvinnutæki.
Premena hnífarnir eru einstakir á markaðinum í dag.
Hnífsblaðið
- Mjög hart (54-56 HRC)
- Góður sveigjanleiki
- Frábær snerpa / Great cutting power.
- Endingargott og skarpt blað
- Hannað með fagmanninn í huga
- Auðvelt að brýna
Handfang
- Einstök og þægileg hönnun handfangsins er afrakstur rannsóknarvinnu á vegum ýmissa háskóla stofnanna (m.a. Milan Polytechnic’s EPM: Ergonomics of Posture and of Movement) og svo staðfest með tölvutækni tilraunum.
- Þar sem handfangið er hannað sem vinnutæki dregur það úr þreytu í höndum
- Handfangið er mjúkt en þó með grófu yfirborði, sem gerir það stamara svo það renni ekki til, sem gerir það öruggara í notkun
- Grænt handfangið gerir hnífinn auðsýnilegan sem dregur ennfremur úr slysahættu
- Má setja í uppþvottavél