SIP Star HD 1250/50 TCH Múgavél með fjórum stjörnum
Meiri afköst fyrir stærri bú
STAR HD 1250/50 TCH er fjögurra stjörnu múgavél með bogadregnu grindarkerfi sem lætur frábærlega að stjórn. Vélin tryggir jafna og hreina múga -hentar vel fyrir bæði verktaka og stór bú. Hámarks afköst sem sparar bæði tíma og orku.
Helstu eiginleikar
-
Snúningsfesting Cat. II – með sterkum stýrisbúnaði, veitir allt að +/- 77,5° beygjuhorn sem tryggir nákvæma eftirfylgni við dráttarvél.
-
Y-drifið – gerir þér kleift að lækka vinnuhorn PTO-ásanna, sem lengir endingartíma þeirra.
-
Rafstýring á stjörnum – fyrir hæðarstillingu stjarna, í vinnu- og flutningsstöðu, auk möguleika á sérlyftingu eða hlutalyftingu stjarna.
-
Fullkomin jarðarfylgni – vökvafjaðrakerfi og 3D festing stjarna, ásamt tandem-ás tryggja nákvæma fylgni án þess að aðskotahlutir blandist í múgann.
-
Stíf og traust grindarhönnun – tryggir jafna og hreina múga.
Tæknilegar upplýsingar
- Vinnuslubreidd: 9,9 - 12,5m
- Múgabreidd: 1,3 - 2,2m
- Stjörnur: 4 stk.
- Armar á hverri stjörnu: 2x12 og 2x13 stk.
- Þvermál stjarna: 3,33m
- Aflþörf: 89/120 kW/HP
- Aflúttaksás (PTO): 540 snúningar/mín
- Drifskaft með öryggiskúplingu og tvöföldum lið
- Þyngd: 5,150kg
- Afköst: um 18,5 ha/klst
- Flutningsbreidd: 2,99m
- Flutningshæð (án arma): 3,3m
- Flutningshæð (með örmum): 3,99m
- Flutningslengd: 9,5m
- "Double Swivel" undir öllum stjörnum
Verð 11.450.000 án vsk.
Frekari upplýsingar veita sölumenn okkar.
Jóhannes í Reykjavík 822-8636 / johannes@lci.is
Jón Stefán á Akureyri 822-8616 / jonstefan@lci.is