Leita
Aðeins í verslun

SIP Disc HD 1000D FSC "Fiðrildasláttuvél" með knosara

SIP Disc HD 1000D FSC Fiðrildasláttuvél með knosara fyrir hámarksafköst

Nýstárleg tækni – Fyrir fagmenn

DISC HD 1000 D FSC er öflug fiðrildasláttuvél sem sameinar nýstárlegt drifkerfi, hámarksafköst og auðvelt viðhald. Hún er hönnuð fyrir kröfuharða notendur sem vilja ná sem mestum árangri í öllum aðstæðum.

Þessi vél er með knosara með "stálfingrum".

Hægt er að sérpanta vélarnar með 540sn drifi. Sölumenn svara frekari spurningum varðandi þá breytingu.

Helstu eiginleikar

  • Nýstárlegt drifkerfi með OMS – stöðugt eftirlit með skynjurum og öryggiskúplingum sem minnkar líkur á skemmdum.
  • HPS – Vökvafjaðrakerfi – tryggir nákvæma jarðarfylgni og stöðugan þrýsting.
  • Teleskópísk armaaðlögun – stillanlegt vinnusvæði með múgabreidd frá 1,8 til 3,5m.
  • Flutningsvörn – sjálfvirk og örugg lausn við flutning og geymslu.
  • Stálfingraknosari – Tryggir hraðari þurrkun.
  • Aðskilið vökvafjaðrakerfi – sér stjórn fyrir hægri og vinstri hlið beint úr dráttarvélinni. 
  • Select Control 
  • ISOBUS-stuðningur – mögulegt að stjórna frá dráttarvél, einnig án ISOBUS.
  • Auðvelt viðhald – einföld og traust hönnun.
  • Öryggi á öllum diskum sláttuborðs sem minnkar líkurnar á ótímabæru tjóni á sláttuborði.

Tæknilegar upplýsingar

  • Vinnubreidd: 9,2 - 10,2m 
  • Diskar: 16 stk.
  • Hnífar: 32 stk.
  • Snúningsstefna diska er blönduð
  • Aflþörf: 150/201 kW/HP
  • Aflúttaksás (PTO): 1000 snúningar/mín
  • Þyngd: 3.860kg
  • Sláttuhæð: 40–70mm
  • Múgabreidd: 1,7–2,52m
  • Afköst: um 15 ha/klst
  • Flutningsbreidd: 2,88m 
  • Flutningshæð: 4m
  • Flutningslengd: 2,82m 


Verð 10.721.000 án vsk. 

Frekari upplýsingar veita sölumenn okkar. 

Jóhannes í Reykjavík 822-8636 / johannes@lci.is 

Jón Stefán á Akureyri 822-8616 / jonstefan@lci.is

 

Leita