Leita

Steikarhnífur 12 sm

Smátenntur steikarhnífur með 12 sm hnífsblaði. Frábær til að skera steikina, pítsur, tómata og brauð. 

 

Meira um hnífinn 

Með því að greina og leysa þau vandamál sem fagmenn mættu daglega í sínu starfi, hannaði ítalska fyrirtækið Sanelli Premena fagmanna línuna sína. 

Sanelli gerði afgerandi og mikilvægar betrumbætur með tilliti til öryggis, endingargetu og umhirðu, með því að einblína ekki einungis á hörku, sveiganleika og snerpu hnífsblaðsins heldur einnig á þægilega lögun handfangsins sem atvinnutæki. 

Premena hnífarnir eru einstakir á markaðinum í dag. 

Hnífsblaðið

  • Mjög hart (54-56 HRC)
  • Góður sveigjanleiki
  • Frábær snerpa / Great cutting power.
  • Endingargott og skarpt blað
  • Hannað með fagmanninn í huga 
  • Auðvelt að brýna

Handfang

  • Einstök og þægileg hönnun handfangsins er afrakstur rannsóknarvinnu á vegum ýmissa háskóla stofnanna (m.a. Milan Polytechnic’s EPM: Ergonomics of Posture and of Movement) og svo staðfest með tölvutækni tilraunum. 
  • Þar sem handfangið er hannað sem vinnutæki dregur það úr þreytu í höndum
  • Handfangið er mjúkt en þó með grófu yfirborði, sem gerir það stamara svo það renni ekki til, sem gerir það öruggara í notkun
  • Grænt handfangið gerir hnífinn auðsýnilegan sem dregur ennfremur úr slysahættu
  • Má setja í uppþvottavél 

 


 

Leita