18 sm langur kökuspaði / tertuspaði. Tenntur öðru megin. Sérstaklega sveigjanlegur spaði til að skera og framreiða eftirrétti og kökur.
Frá ítalska framleiðandanum Sanelli sem er með yfir 150 ára reynslu í framleiðslu á vörum fyrir kjötiðnaðinn.
Meira um spaðann
Með því að greina og leysa þau vandamál sem fagmenn mættu daglega í sínu starfi, hannaði ítalska fyrirtækið Sanelli Premena fagmanna línuna sína.
Sanelli gerði afgerandi og mikilvægar betrumbætur með tilliti til öryggis, endingargetu og umhirðu, með því að einblína ekki einungis á hörku, sveiganleika og snerpu hnífsblaða heldur einnig á þægilega lögun handfangsins sem atvinnutæki.
Premena línan eru einstök á markaðinum í dag.
Blaðið
Handfang
Skráðu þig hér og fáðu upplýsingar um nýjar vörur.