Leita
Útsala

Kjöthamar - Snitzel

Einungis eitt eintak eftir, er til sýnis í Reykjavík.

Þessi kjöthamar hentar vel fyrir samfellda notkun í iðnaðar­eldhúsum en einnig fyrir minni starfsemi.

Mótor­einingin er fest á álgrind og er varin með ryðfríu stál-hulstri. 

Hægt er að taka kjöthamarinn í sundur á auðveldan hátt svo hægt sé að þrífa hann fljótt og vandlega.

  • Ryðfrír stálhnífur

  • Skurðgeta: 600.000 skurðir á mínútu

  • Stærð áfyllingarops: 30x150 mm

Stærð vélarinnar: 620mm x 270mm x 450mm

25kg á þyngd. 


Leita